Mánudagsmyndin – Duett Posted on 15/08/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er frá Akureyri, 50 ára gamall Volvo Duett, sem kom á götuna 1.1.1966. Ber númerið A-1100. Glæsilegur bíll.