Nýtt volvo ár

Kæru félagsmenn. Volvoklúbbur Íslands hefur nú sent út félagsgjöldin fyrir árið 2020 og hefur gjaldið haldist óbreytt frá stofnun félagsins síðan 2013, eða aðeins 2000 kr. árgjald. Gjalddaginn er 1. febrúar og eindaginn er 15. febrúar. Það stefnir í met ár hvað varðar félagsmenn en síðustu árin hefur aukist jafnt og þétt hjá okkur og eru núna rúmlega 240 félagsmenn Lesa meira →