Bein útsending frá Landsmóti Fornbílaklúbbsins

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands var haldið í tólfta sinn um helgina á Selfossi. Mótinu lýkur formlega í dag kl. 16. Beina útsendingu frá svæðinu er hægt að sjá á Youtube.com. Tjaldsvæðið var frátekið fyrir félagsmenn alla helgina, en svona mót er mjög fjölskyldu miðað. Hægt er að sjá upplýsingar um 26 Volvo bíla félagsmanna í Fornbílaklúbbinum á heimasíðu þeirra. Mjög áhugvert Lesa meira →