Volvo alheims golfkeppnin

Fyrir þá Volvo áhugamenn sem eru jafnframt golfáhugamenn, þá hefur verið haldið Volvo golfmót um allan heim frá árinu 1988, hét þá Volvo masters amateur. Keppnin er haldin í 37 löndum þar sem háð er keppni um hverjir komast á lokamótið sem haldið er í Barain þann 5. desember í ár. Frá því mótin hófust hefur yfir ein milljón manna Lesa meira →