Bongóblíða í fjölskyldugrillinu

Volvoklúbburinn stóð fyrir fjölskyldugrilli í Guðmundarlundi í Kópavogi í gær. Til stóð að grilla í júní en vegna veðurs var því frestað. Við áttum svo pantað næstkomandi miðvikudag en rigningarspá hvatti okkur til að flýta viðburðinum. Úr varð að við auglýstum með skömmu fyrirvara fjölskyldugrill fyrir félagsmenn og lukkaðist það vel. Það komu alls 23 í þennan viðburð og þar Lesa meira →