Volvo handverk selt á Króksfjarðarnesi

Alltaf er maður að sjá eitthvað nýtt og glæsilegt tengt Volvo. Einn stjórnarmaður var á ferðinni um Vestfirði og stoppaði í Handverksmarkaði Össu á Króksfjarðarnesi. Þar var að finna glæsilega handprjónaða peysu og húfu með volvo merkinu og letri. Hreint frábært að sjá svona íslenska framleiðslu. Nú er að bara að líta við næst á Króksfjarðarnesi og skoða varninginn eða Lesa meira →