Suðurlandsrúnturinn 1. júní

Laugardaginn 1.júní stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir stuttri hópferð um Suðurlandið. Þetta var í sjötta skiptið sem þessi ferð er farin og fyrir suma er þetta orðinn fastur liður í að hefja ferðasumarið. Skipuleggjendur ferðarinnar voru ekki bjartsýnir á góða mætingu þegar í ljós kom að ferðin var farin í samkeppni við flugdaginn, sjómannahelgina og litahlaup en vegna fyrri reynslu á Lesa meira →