XC90 fáanlegur með 400 hestafla vél

Fréttatilkynning frá Brimborg: Nýi Volvo XC90 í hnotskurn: Fjórhjóladrifinn, sjö sæta og ótrúlega lítil CO2 losun, aðeins 60 g/km  Allt að 400 hestöfl og 640 Nm tog  Volvo kynnir nýja tvinn-vélatækni (Twin Engine Technology) Nýi Volvo XC90, sem verður frumsýndur seinna á þessu ári, mun bjóða upp á samsetningu af afli, eyðslu og losun sem ekki hefur verið í boði Lesa meira →