Fréttabréf 2016

Kæri félagsmaður. Nú er að hefjast þriðja starfsár Volvoklúbbs Íslands. Aldrei hafa fleiri verið skráðir í klúbbinn en nú og eru skráðir meðlimir um 160. Áður en lengra er haldið skulum við aðeins horfa aftur til ársins 2015. Haldnir voru alls 7 viðburðir sem heppnuðust vel þó svo að við hefðum viljað sjá fleiri félagsmenn mæta á viðburði. Meðal þeirra Lesa meira →