Ýmsir Volvo lögreglubílar á Íslandi
Við höfum birt nokkra pistla hérna um Volvobíla í Lögreglunni a Íslandi, en Volvo var lengi með stórt hlutverk í Lögreglunni. Ýmsir Volvoar komu við sögu, í þessum pistli verða sýndir blandaðir bílar, eins og Volvo 460, Volvo 740, Volvo 850, Volvo V70/XC70 og Volvo S80. Volvo 740 bíllinn kom frá Akureyri og Volvo 850 frá Blönduósi. Hinar myndirnar eru Lesa meira →