Nýr Volvo XC60 verður frumsýndur á Íslandi í október

Volvo Cars kynnti í dag XC60-lúxusjeppann á bílasýningunni í Genf – bíl sem margir hafa beðið eftir. Nýi bíllinn kemur í stað hins geysivinsæla XC60, sem náði þeim áfanga að verða mest seldi miðlungsstóri lúxusjeppinn í Evrópu frá því að hann kom á markað fyrir níu árum og seldist í tæplega milljón eintökum. Í dag stendur XC60 undir um 30 Lesa meira →