Desember tilboð frá Brimborg
Brimborg er með tvö fágaða Volvo safngripi til sölu. Annar er Volvo P1800, þessi frægi sport bíll sem sló svo í gegn og Roger Moore keyrði um í hlutverki „Dýrlingsins“. Hinn er hugmyndabíll „Concept Coup Resin“. Þróunar bíll sem margar nýjungar munu koma fram í framtíðinni. Þessi fallegu bílamódel eru í takmörkuðu upplagi frá Volvo. Boxin er númeruð. Stærðarhlutföll Lesa meira →