Nýjar Steðjanúmeraplötur fyrir Volvo

Fornbílaklúbbur Íslands bíður upp á að framleiða nýjar steðjanúmeraplötur fyrir eigendur fornbíla. Lokadagur til að panta þessu ári er 3. desember næstkomandi. Við hvetjum Volvoáhugamenn að kíkja á þetta, eigi þeir gamlan Volvo sem vantar glænýjar númeraplötur. Nánar hér fyrir þá sem vilja panta. Þeir bílar sem eru framleiddir eftir 1950 til ársins 1989, er nýja kerfið var tekið upp, Lesa meira →