Uber hyggst panta 24000 Volvo bíla

Leigubílafyrirtækið Uber hyggst kaupa 24.000 sjálfkeyrandi bíla frá Volvo. Á borðinu er samningur án skuldbindingar þar sem Uber hyggst kaupa Volvo bifreiðar með sjálfkeyrandi kerfi. Um er að ræða flaggskipið frá Volvo, XC90, og yrði samningurinn frá 2019-2021. Ekki er búið að hanna kerfið sem Uber myndi fá í bílana. Þetta yrði langstærsta pöntun sem Volvo hefur fengið, ef af Lesa meira →