Volvo 179 prufubíllinn
Volvo 179 prufubíllinn var framleiddur árið 1954 og var ætlaður á Bandaríkjamarkað, en hann þótti of nýtískulegur fyrir sænskan markað en það var stærsta markaðssvæði Volvo á þessum tíma. Þessir prufubílar voru prófaðir mjög ítarlega en að lokum náði ekki Volvo 179 að fylla öll skilyrði til að fara í framleiðslu. 179 var straumlínulagaður og rúmgóður bæði fyrir farþega og með Lesa meira →