Volvo 179 prufubíllinn

Volvo 179 prufubíllinn var framleiddur árið 1954 og var ætlaður á Bandaríkjamarkað, en hann þótti of nýtískulegur fyrir sænskan markað en það var stærsta markaðssvæði Volvo á þessum tíma.  Þessir prufubílar voru prófaðir mjög ítarlega en að lokum náði ekki Volvo 179 að fylla öll skilyrði til að fara í framleiðslu. 179 var straumlínulagaður og rúmgóður bæði fyrir farþega og með Lesa meira →

Prufubílinn Volvo Philip árgerð 1952

Í gegnum tíðina hefur Volvo gert nokkrar prototýpur sem aldrei litu dagsins ljós og þóttu ekki hafa það sem þurfti til að fara í fulla framleiðslu hjá Volvo. Nokkrir af þessum einstöku bílum eru nú safngripir í Svíþjóð. Volvo Philip var prufubíll sem var búinn til árið 1952 og var hannaður  fyrir Bandaríkjamarkað. Í honum var V8 vél með 120 Lesa meira →