Íslendingur fann sænska kryppu í hlöðu

Íslendingurinn Guðjón Grétar Aðalsteinsson er búsettur í Svíþjóð (Skáni, Fjälkinge) og starfar þar sem smiður, rekur eigið fyrirtæki og lærir verkfræði í Háskóla. Þar til nýlega var hann ekki með bíladellu, en hann var á Elgs og villisvínaveiðum í Svíþjóð, nálægt Fagerhult í Smálöndum, í leit að næstu bráð. Hann var að gangi nærri skógi og fann þar hlöðu sem Lesa meira →