Íslendingur fann sænska kryppu í hlöðu

Íslendingurinn Guðjón Grétar Aðalsteinsson er búsettur í Svíþjóð (Skáni, Fjälkinge) og starfar þar sem smiður, rekur eigið fyrirtæki og lærir verkfræði í Háskóla. Þar til nýlega var hann ekki með bíladellu, en hann var á Elgs og villisvínaveiðum í Svíþjóð, nálægt Fagerhult í Smálöndum, í leit að næstu bráð. Hann var að gangi nærri skógi og fann þar hlöðu sem Lesa meira →

Glæsilegur Volvo PV444

Garðar Árnason er núverandi eigandinn af glæsilegum Volvo PV444 árgerð 1957. Hann segir bílinn hafa komið til Íslands árið 2007 en sá aðili var búsettur í Svíþjóð og keypti hann þar af manni sem gerði hann upp. Upprunalega fer bíllinn til Houston, Texas, en ekki vitað um frekari eigendasögu. Garðar eignast bílinn árið 2013. Bíllinn er beinskiptur með B16 vél Lesa meira →

Volvo PV444 er 70 ára

Þann 1. september varð Volvo PV444 70 ára en sá bíll markaði visst upphaf hjá Volvo eftir seinni heimstyrjöldina. Bíllinn var frumsýndur í Konunglegu Tennishöllinni í Stokkhólmi ásamt Volvo PV60. Sýningin stóð í 10 daga og komu tæplega 150 þúsund gestir til að sjá bílinn. Á þeim tíma voru þeir kallaðir “Volvo friðardúfur” en Volvo PV444 var fyrsti bíllinn sem Lesa meira →