Volvo PV544 spyrnubíll á Íslandi
Það er ekki oft sem það sést í Volvo á kvartmílubraut. En hér á Íslandi er til einn af eldri gerðinni, Volvo PV544 árgerð 1963. Eðlilega þá er ekkert upprunalegt af undirvagni. En yfirbygging er upprunaleg. Það er alveg óhætt að segja að það fer þessum PV544 mjög vel að vera í spyrnu og er nokkuð sexý. Þessi Volvo PV Lesa meira →