Volvo 1800 Rocket prufubíllinn
Árið 1957 vildi Volvo láta hanna sportbíl og maðurinn á bakvið verkfræðina var Helmer Petterson sem var maðurinn á bakvið Volvo PV444. Volvo vildi fá ítalskt útlit á sportbílinn og sá því ítalska fyrirtækið Carrozzeria Pietro Frua um hönnunina og voru hannaðar þrjár útgáfur af Volvo 1800 Rocket frá september 1957 fram til fyrri hluta árs 1958. Á þessum tíma Lesa meira →