S60 árgerð 2005 og ekinn aðeins 46 þús

Nú er í sölu ótrúlega lítið ekinn Volvo S60 og árgerð 2005, um þetta má lesa á bland.is, en það er ekki á hverjum degi sem tæplega 10 ára gamall bíll svo lítið er á sölu. Bíllinn er sagður innfluttur nýr frá Bandaríkjunum í ársbyrjun 2005 og verið í eigu sama aðila síðan. Bíllinn er ekinn aðeins 26 þúsund mílur, Lesa meira →