Scott McLaughlin fer upp um sjö sæti.

Af því er að frétta af Volvo S60 Polestar bílunum í V8 Supercars keppnin að eftir keppnirnar tvær í morgun í þá  Tyrepower Tasmania 400, náði Scott McLaughlin að klifra upp um sjö sæti í stigakeppni ökumanna og situr núna í áttunda sæti með 232 stig, 150 stigum á eftir efsta manni. Hinn ökumaðurinn á Volvo S60 Polestar, Robert Dahlgren er í raun Lesa meira →

Volvo S60 Polestar V8 Supercar

Núna um helgina hefst þriðja keppnin í Ástralska V8 Supercar keppnisröðinni. Hún byrjaði reyndar í nótt á íslenskum tíma með æfingum. Í þetta sinn er hún í Tasmaniu, keppnisbraut – Symmons Plains. Það gleymdist alveg að flytja fréttir af því þegar  Scott McLaughlin, einn af ökumönnum Volvo S60 Polestar V8, sigraði fyrir tveim vikum á F1 brautinni í Melbourne. Fyrir áhugasama er hægt að sjá Lesa meira →