Íslendingur leikstýrði Volvo auglýsingu í Svíþjóð

Rúnar Ingi Einarsson er 33 ára Íslendingur sem starfar í kvikmyndaiðnaði. Hann er fæddur í Reykjavík og búsettur í Svíþjóð. Hann leikstýrði nýverið auglýsingu fyrir Volvo sem var um hinn nýja Volvo S60. Auglýsingin er rúm mínúta að lengd, en tók heilt ár í vinnslu og voru tökudagarnir alls 11. Þá voru um 60 manna tökulið sem tóku þátt í Lesa meira →

Polestar gerir 750 bíla á árinu

Polestar mun gera 750 stykki af Volvo S60 og V60 á þessu ári og afhenda til 13 landa. Meðal nýrra landa eru Barein, Kúveit, Líbanon, Óman, Katar og United Arab Emirates.  Á síðasta ári fóru bílarnir til 8 landa. Önnur lönd sem bílarnir fara til eru Ástralía, Japan, Kanada, Svíþjóð, Sviss, Bretland og Bandaríkin. Bílarnir eru að seljast hraðar en Lesa meira →

S60 árgerð 2005 og ekinn aðeins 46 þús

Nú er í sölu ótrúlega lítið ekinn Volvo S60 og árgerð 2005, um þetta má lesa á bland.is, en það er ekki á hverjum degi sem tæplega 10 ára gamall bíll svo lítið er á sölu. Bíllinn er sagður innfluttur nýr frá Bandaríkjunum í ársbyrjun 2005 og verið í eigu sama aðila síðan. Bíllinn er ekinn aðeins 26 þúsund mílur, Lesa meira →