Tag Archives: volvo s80
Volvo S80 hættir akstri eftir 13 ár hjá lögreglunni
Umferðardeild Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu hefur hætt notkun á Volvo S80, merktum nr. 263 eftir dygga þjónustu í 13 ár. Bílinn er nú ekinn um 360 þúsund kílómetra og hefur lengst af verið varabíll hjá umferðardeildinni þegar ekki hefur verið hægt að fara út á mótorhjólum. Lögreglan greinir frá því að bíllinn hafi bilað mjög lítið á þessum tíma og reynst Lesa meira →
Mest ekni og elsti S80
Mánudagsmyndin 25. apríl
Mánudagsmyndin að þessu sinni er af bíl formanns Volvoklúbbs Íslands. Þetta er Volvo S80, 2.0T árgerð 2006 og ekinn tæplega 230 þús km. Það var árið 2005 sem Ragnar féll fyrir hvítum Volvo S80 árgerð 1999 sem var til sölu hjá Brimborg og varð hann að eignast þennan bíl. Fyrri eigandi Júlíus Ólafsson hafði sett hann upp í nýjan S80 Lesa meira →
Ótrúlegur S80 hjá Húsavíkurlögreglunni
Hjá Húsavíkurlögreglunni er einn mikill höfðingi, en þar er Volvo S80 sem kom á götuna 30.05.2003 og nálgast því 12 ára aldurinn. Bíllinn hefur verið alla tíð á hjá lögreglunni á Húsavík en hann er í dag ekinn 530.600 km. sem er hreint ótrúlegur akstur. Bíllinn er með dísel vél. Umsjónarmenn bílsins segja hann í hreint ótrúlega góðu standi og Lesa meira →
Mánudagsmyndin – Robin Williams
Hinn nýlátni Robin Williams prýðir mánudagsmyndina sem er fastur liður hér á síðunni. Myndin er tekin úr kvikmyndinni Old dogs frá árinu 2009. Mánudagsvolvoinn er S80.