Flottasti útfararbíll landsins er Volvo V90
Útfararstofa Kirkjugarðanna pantaði fyrir tæpu ári síðan sérhannaðan Volvo V90 fyrir útfararþjónustu. Bíllinn var breyttur hjá Nilsson í Svíþjóð, en bílinn er 85 cm lengri en venjulegur V90 bíll og getur tekið tvær kistur. Bíllinn er nýlega kominn til landsins og bíður nú tollafgreiðslu. Bíllinn er sérhannaður fyrir íslenskar aðstæður.