Volvo sæti eignast nýtt líf Posted on 11/07/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Volvo sæti eiga sér framhaldslíf á Íslandi. Nokkrir Volvoáhugamenn hafa breytt bílsætum í skrifborðsstóla með góðum árangri.