Mánudagsmyndin er af þessum Volvo PV445 Duett. Volvo hefur framleitt fjölskylduvæna station bíla í mjög langan tíma og Duett-inn er sannarlega einn þeirra.
Mánudagsmyndin er Volvo V90 sem var aðeins framleiddur í 1 ár, en hann tók við af Volvo 960 bílnum. Aðeins 9067 eintök voru framleidd af þessum fallega bíl.