Einn geggjaður Volvo 760

Síðustu vikur hefur verið auglýstur einn af flottari Volvo 760 bílum á landinu. Þessi er árgerð 1990, og ekinn tæpar 200 þús. kílómetra og sjálfskiptur. Bíllinn kom á götuna 16. mars 1990. Bíllinn hefur nú verið seldur til nýs eiganda. Bíllinn var smíðaður í Volvo verksmiðjunni Kalmar, rétt fyrir utan borgina Kalmar í Svíþjóð. Verksmiðjan starfaði frá árinu 1974, en Lesa meira →

Volvo 164 árgerð 1971 til sölu á Reyðarfirði

Ritstjóri vefsins rak augun í mjög áhugaverðan Volvo 164 til sölu á vefinum bland.is. Um er að ræða Volvo 164 árgerð 1971 sem var fluttur inn frá Danmörk. Bíllinn er sagður ekinn 200.000 km, beinskiptur, leðursæti og fleira. Ásett verð er 800.000 kr. Þeir sem hafa áhuga á þessum bíl geta haft samband í síma 660-9196. Núverandi eigandi bílsins er Lesa meira →