Volvo V40-R prufukeyrður af Mbl.is

Skemmtlegan pistil má lesa í bílablaði mbl.is þar sem fjallað er ítarlega um hinn reffilega Volvo V40 R-design bíl. Bílinn fær góða dóma og þar kemur m.a. fram aðeins kosti 300.000 kr. meira að fá R-design aukapakkann fyrir bílinn. “Í pakkanum felast meðal annars sérstakur R-Design grill- og framstuðari með sportlegum LED-dagljósum, 17″ Ixion-álfelgur, sportfjöðrun , reffileg sportsæti úr nubuck-leðri Lesa meira →