Brimborg frumsýnir nýjan V40 um helgina

Nýr Volvo V40 Cross Country verður frumsýndur í Brimborg laugardaginn 18. október milli kl. 12 og 16. Volvo V40, sem kom fyrst á markað árið 2012, er bæði nútímalegur og svipmikill. Hann er útbúinn lúxusbúnaði sem er klæðskerasniðinn að skandinavískum áherslum. Lúxusinn er stílhreinn, fágaður og hagnýtur. Volvo V40 Cross Country er áhugaverð og einstaklega vel heppnuð útfærsla af þessum Lesa meira →

Uppfærð útgáfa af Volvo V40 Cross Country

Volvo Cars kynnir nú ótrúlega glæsilegan Volvo V40 Cross Country. Bíllinn er með drif á öllum með 245 hestafla vél. Bíllinn er fyrir þann markhóp sem hefur ævintýraþrá og vill komast leiðar sinnar á öruggum bíl. Í bílnum er 8 þrepa sjálfskipting þar sem hægt er að skipta upp og niður um gír í stýrinu. Bíllinn er sagður fáanlegur í Lesa meira →

Volvo V40-R prufukeyrður af Mbl.is

Skemmtlegan pistil má lesa í bílablaði mbl.is þar sem fjallað er ítarlega um hinn reffilega Volvo V40 R-design bíl. Bílinn fær góða dóma og þar kemur m.a. fram aðeins kosti 300.000 kr. meira að fá R-design aukapakkann fyrir bílinn. “Í pakkanum felast meðal annars sérstakur R-Design grill- og framstuðari með sportlegum LED-dagljósum, 17″ Ixion-álfelgur, sportfjöðrun , reffileg sportsæti úr nubuck-leðri Lesa meira →