Uppfærð útgáfa af Volvo V40 Cross Country

Volvo Cars kynnir nú ótrúlega glæsilegan Volvo V40 Cross Country. Bíllinn er með drif á öllum með 245 hestafla vél. Bíllinn er fyrir þann markhóp sem hefur ævintýraþrá og vill komast leiðar sinnar á öruggum bíl. Í bílnum er 8 þrepa sjálfskipting þar sem hægt er að skipta upp og niður um gír í stýrinu. Bíllinn er sagður fáanlegur í Lesa meira →