Mánudagsmyndin 8. desember Posted on 08/12/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er er V60-R design sem breski jólasveinninn notaði til að dreifa pökkum til barna á Bretlandi og Írlandi. Ekki amalegur ferðamáti það.