Polestar mun gera 750 stykki af Volvo S60 og V60 á þessu ári og afhenda til 13 landa. Meðal nýrra landa eru Barein, Kúveit, Líbanon, Óman, Katar og United Arab Emirates. Á síðasta ári fóru bílarnir til 8 landa. Önnur lönd sem bílarnir fara til eru Ástralía, Japan, Kanada, Svíþjóð, Sviss, Bretland og Bandaríkin. Bílarnir eru að seljast hraðar en Lesa meira →