Góðir aukahlutir í V70

Volvo hefur alltaf hugsað suma bíla meira fyrir fjölskyldufólk og fer þá alla leið með hönnun og nýtingu bílsins. Volvo V70 og XC70 er einn af þessum bílum sem hægt er að fá nánast allt fyrir ferðalagið. Sem dæmi, borð og sæti fyrir útlegu, kælikassi fyrir gosið, haldari fyrir matvörurnar, aðskilin geymsla fyrir hundinn og innbyggður kælir eða hitari fyrir Lesa meira →

Glæsilegir Volvo V70 til Ríkislögreglustjóra

Ríkislögreglustjóri hefur fengið sex Volvo V70 bíla sem verða sérútbúnir fyrir lögregluna. Fimm munu fara á höfuðborgarsvæðið og einn á Suðurnesin. Múlaradió hefur gengið frá netbúnaði í bílana, en þar er þessi mynd tekin. Í bílunum verður búnaður sem byggir á finnskri netlausn sem gerir kleift að vinna á lokuðum netum. Mynd: Íslenskir lögreglubílar á Facebook.