V90 Cross Country Lögreglubílar til Íslands

Örútboði á tilbúnum lögreglubifreiðum fyrir Ísland er lokið. Alls verða 8 Volvo V90 Cross Country pantaðir og miðað við gefnar upplýsingar þá verða þetta sérútbúnir bílar, Polis útgáfa. Þeir fara til lögreglustjóra á: Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austfjörðum, Suðurlandi, Vestmannaeyjum og Suðurnesjum. Bílarnir eru 230 hestöfl. Nánar má lesa í frétt af mbl.is þar sem fjallað er um Lesa meira →

Svíar fyrstir til að nota Volvo V90 sem lögreglubíl

Svíþjóð hafa fyrstir þjóða tekið í notkun Volvo V90 sem lögreglubíl. Bíllinn fékk hæstu einkunn sem gefin hefur verið í sérstöku bílprófi lögreglubíla í Svíþjóð. Bíllinn fékk 9.2 af 10 mögulegum í þessu sérstaka lögregluprófi í Svíþjóð. Áður hafði Volvo XC-70 fengið bestu einkunn þegar hann kom fyrst á götuna. Önnur lönd hafa einnig notað Volvo sem lögreglubíla síðstu ár Lesa meira →

Tvöföld frumsýning hjá Volvo um helgina

Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert Lesa meira →

V90 Cross country

Volvo hefur nú sýnt hinn nýja Volvo V90 Cross country útgáfuna sem er síðasti bíllinn í 90 seríunni.  Prófanir á bílnum fórum fram í mikilli leynd í norður Svíþjóð þar sem kuldinn nær -40 gráðum og einnig í Arizona eyðimörkinni í Bandaríkjunum þar sem hitinn er mjög mikill. Þessi bíll er byggður til að endast.  Framleiðsla bílsins hefst í haust Lesa meira →