Klippur frá viðburðum ársins 2018
Á síðasta ári voru nokkrir af okkar hefðbundu viðburðum haldnir og tókum við upp nokkrar klippur frá þeim viðburðum auk ljósmynda. Þessar klippur hafa ekki verið birtar opinberlega þar til núna, og vonandi hafa félagsmenn gaman að rifja upp þessa viðburði. 5. maí 2018 – Hittingur við Esjumela. 5. maí 2018 – Hittingur við Esjumela. 12. maí 2018 – Borgarnesferð, Lesa meira →