Skúrahittingur hjá Bilbro

Volvoklúbburinn stendur fyrir viðburði á annan í hvítasunnu, en þá verður skúra heimasókn til Bilbro í Garðabæ og kíkt á nýjasta verkefnið þar. Endilega skráið ykkur á viðburðinn á fésbókinni. Einar og Sigurður Unnsteinssynir bjóða heim í skúrinn á annan í Hvítasunnu. Þetta er liðurinn “Skúrinn” sem er hér á síðunni. Meðlimum félagsins er boðið að koma á mánudaginn 25. Lesa meira →