Cross Country línan stækkar

Meðan vetur konungur gerir okkur lífið leitt er ekkert skemmtilegra en að láta sig dreyma um að eiga Volvo í XC línunni. Til að byrja með komu þessir bílar eingöngu í 70 línunni frá Volvo og svo fljótlega í 90 línunni. Þeir sem hafa átt bíla í XC útgáfu frá Volvo þekkja þá fyrir afburða aksturseiginleika við erfið skilyrði og Lesa meira →

Volvo Concept XC Coupé

Háþróuð geta og nútíma öryggi í Volvo Concept XC Coupé. Innblásinn af nútíma sportbúnaði. Annar af þremur hugmyndabílum frá Volvo er nýr Volvo Concept XC Coupé. Innblásinn af nútíma sportbúnaði og sýnir öryggisgetu með nýja Volvo stefnu: Scalable Product Architecture (SPA). Fágaður, háþróaður og öflugur bíll fyrir athafnasamt fólk. Meira um bílinn hér. Og auglýsingamyndband hér.