Cross Country línan stækkar
Meðan vetur konungur gerir okkur lífið leitt er ekkert skemmtilegra en að láta sig dreyma um að eiga Volvo í XC línunni. Til að byrja með komu þessir bílar eingöngu í 70 línunni frá Volvo og svo fljótlega í 90 línunni. Þeir sem hafa átt bíla í XC útgáfu frá Volvo þekkja þá fyrir afburða aksturseiginleika við erfið skilyrði og Lesa meira →