XC60 frumsýndur í Reykjavík og á Akureyri um helgina
Brimborg frumsýnir nýjan Volvo XC60, í Reykjavík og á Akureyri í dag, laugardaginn 30. september og sunnudaginn 1. október frá 12:00 – 16:00 báða dagana. Nýjungar í þægindum og öryggistækni Nýr XC60 er einn öruggasti bíll sem framleiddur hefur verið og er auk þess ríkulega búinn nýrri tækni. Stýrisaðstoð hefur verið bætt við City Safety-öryggiskerfið. Nýtt öryggiskerfi notar stýrisaðstoðina til Lesa meira →