Þegar konur völdu Volvo XC60 kvennabíl ársins

Það er yfirleitt ekki flókið að sannfæra konu um hvaða bíl skuli kaupa þegar fjölskyldan er annars vegar. Þær hafa ákveðnar skoðanir á ýmsum hlutum bílsins. Hérna er skemmtileg frétt þegar kvenkyns bifreiðablaðamenn komu saman og völdu bíl ársins, árið 2009. Kynþokki bílsins skoraði t.d. lágt. Fréttin birtist upphaflega á volvocars.com, en hefur verið þýdd yfir á íslensku. Volvo XC60 Lesa meira →

Sænska sendiráðið á Íslandi selur Volvo XC60

Sænska sendiráðið á Íslandi óskar eftir tilboðum í Volvo XC60 D5 árgerð 2011. Um er að ræða lokað útboð og er lágmarksboð 2,3 milljónir. Bíllinn er með lítið tjón á sem er metið á 275.000 kr. Bílinn er aðeins ekinn 59.000 km. Nánari upplýsingar hjá Lars,  861 8822 eða 520 1230. Netfangl: lars.persson@gov.se Einnig eru frekari upplýsingar á bland.is.

Volvo XC60 valinn HEIMSBÍLL ársins 2018 af World Car Awards 

“Það er greinilegt að XC60 er með rétta blöndu af hönnun, öryggi og tækni sem höfðar vel til viðaskiptavina um allan heim.” sagði Håkan Samuelsson Forstjóri Volvo Cars við afhendingu verðlaunanna. Sigurvegarar verðlaunna voru tilkynntir á alþjóðlegu bílasýningunni New York International Auto Show. Þetta eru þriðju verðlaunin sem XC60 vinnur en áður var hann valinn Öruggasti bíll í heimi í EURO Lesa meira →

Nýr Volvo XC60 verður frumsýndur á Íslandi í október

Volvo Cars kynnti í dag XC60-lúxusjeppann á bílasýningunni í Genf – bíl sem margir hafa beðið eftir. Nýi bíllinn kemur í stað hins geysivinsæla XC60, sem náði þeim áfanga að verða mest seldi miðlungsstóri lúxusjeppinn í Evrópu frá því að hann kom á markað fyrir níu árum og seldist í tæplega milljón eintökum. Í dag stendur XC60 undir um 30 Lesa meira →

Volvo XC60 nú fáanlegur í nýrri Executive útgáfu

Hinn margrómaði og einstaklega öruggi Volvo XC60 AWD er nú fáanlegur í sérstakri Executive útgáfu á enn hagstæðara verði en áður. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Brimborgar. Executive útgáfan kemur á 18“ Tucan álfelgum og er búinn leðurklæddum sportsætum með meiri bólstrun og auknum þægindum. Ökumannssætið er rafdrifið með minni. Í innra rýminu er jafnframt TFT digital mælaborð, 7 tommu skjár, Lesa meira →

Volvo XC60 mest seldi jeppinn af miðstærð í Evrópu

Volvo XC60 var mest seldi jeppinn af miðstærð í Evrópu árið 2015, samkvæmt óháðri úttekt hjá bifreiðafyrirtækinu JATO. Bíllinn hefur jafnframt verið söluhæsti bíllinn frá Volvo frá árinu 2009.  Evrópa er mikilvægasta sölusvæðið hjá Volvo þar sem meira en helmingur allra seldra Volvo bíla kemur. Yfir 750.000 Volvo XC60 bílar hafa verið seldir síðan árið 2008.  Innan Evrópu er bíllinn Lesa meira →