Þegar konur völdu Volvo XC60 kvennabíl ársins
Það er yfirleitt ekki flókið að sannfæra konu um hvaða bíl skuli kaupa þegar fjölskyldan er annars vegar. Þær hafa ákveðnar skoðanir á ýmsum hlutum bílsins. Hérna er skemmtileg frétt þegar kvenkyns bifreiðablaðamenn komu saman og völdu bíl ársins, árið 2009. Kynþokki bílsins skoraði t.d. lágt. Fréttin birtist upphaflega á volvocars.com, en hefur verið þýdd yfir á íslensku. Volvo XC60 Lesa meira →