Leita að Volvo xc90 vegna tökum á Ófærð 2
Volvoklúbburinn hefur fengið erindi frá Rvk Studios sem tekur upp þáttaröðina Ófærð 2. Þeir leita að bíl fyrir nýjustu seríuna og vantar Volvo XC90 árgerð 2005 sem væri ónýtur, en með væri með heilt body. Fyrsti kostur væri að bíllinn væri hvítur. Bíllinn mun eyðileggjast í tökum, svo ekki væri um lán á bíl að ræða. Þeir sem eiga svona Lesa meira →