XC90 frumsýndur í Stokkhólmi

Nýji Volvo XC90 bíllinn verður sýndur í fyrsta skipti í heild sinni miðvikudaginn 27. ágúst í Stokkhólmi. Um er að ræða fyrsta bílinn sem notast við nýja undirvagns-tækni Volvo sem kallar Scalable Product Architecture (SPA). SPA tæknin dregur úr þyngd og bætir þyngdardreifingu. Hún eykur einnig akstursánægju án þess að skerða þægindi farþega. SPA býður einnig upp á meiri sveigjanleika Lesa meira →

XC90 fáanlegur með 400 hestafla vél

Fréttatilkynning frá Brimborg: Nýi Volvo XC90 í hnotskurn: Fjórhjóladrifinn, sjö sæta og ótrúlega lítil CO2 losun, aðeins 60 g/km  Allt að 400 hestöfl og 640 Nm tog  Volvo kynnir nýja tvinn-vélatækni (Twin Engine Technology) Nýi Volvo XC90, sem verður frumsýndur seinna á þessu ári, mun bjóða upp á samsetningu af afli, eyðslu og losun sem ekki hefur verið í boði Lesa meira →

Ný XC90 njósnamynd og tækniupplýsingar

Það bíða allir spenntir eftir að nýji Volvo XC90 verði tilkynntur í október í París. Það hafa náðst nokkrar njósnamyndir í vetur og vor af bílnum þar sem verið var að prófa hann á snjó sem við birtum hér, og nú hafa náðst myndir af honum við hraðaprófanir. Þá hafa verið gefnar út nánari tæknilýsingar á vél bílsins og undirvagni. Lesa meira →