Nýtt Volvo XC90 árekstrarpróf
Í þessu myndbandi má sjá nýtt árekstrarpróf fyrir Volvo XC90 sem tekið er upp í Gautaborg. Þarna er verið að líkja eftir árekstri þar sem bíll keyrir í skurð á 80 km hraða. Prófið var gert 3. desember 2014. Annað sjónarhorn af sama prófi má sjá á þessu myndbandi hér.