Brimborg frumsýnir Volvo XC90 T8
Brimborg frumsýnir Volvo XC90 T8 á laugardaginn milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Volvo að Bíldshöfða 6. Volvo XC90 T8 býður upp á samsetningu af afli, eyðslu og losun sem ekki hefur verið í boði áður. Aflið í T8 tvinnvélinni er geysimikið eða 407 hestöfl og fæst með rafmótor og bensínvél. Hröðunin er 5,6 sekúndur frá 0-100 km/klst og Lesa meira →