Uber hyggst panta 24000 Volvo bíla

Leigubílafyrirtækið Uber hyggst kaupa 24.000 sjálfkeyrandi bíla frá Volvo. Á borðinu er samningur án skuldbindingar þar sem Uber hyggst kaupa Volvo bifreiðar með sjálfkeyrandi kerfi. Um er að ræða flaggskipið frá Volvo, XC90, og yrði samningurinn frá 2019-2021. Ekki er búið að hanna kerfið sem Uber myndi fá í bílana. Þetta yrði langstærsta pöntun sem Volvo hefur fengið, ef af Lesa meira →

50 XC90 seldir á Íslandi

Lúxusjeppinn Volvo XC90 sem Brimborg frumsýndi í byrjun júní hefur selst gríðarlega vel en um 50 bílar hafa nú þegar verið seldir. Í heild hefur Brimborg pantað 78 nýja XC90 en heildarverðmæti bílanna er um það bil 1,2 milljarðar.  Sparneytin D5 dísil vél Volvo XC90 er meðal annars í boði með sérstaklega skemmtilegri og aflmikilli D5 dísilvél. Hún skilar 225 Lesa meira →

Volvo XC90 bíll ársins 2015 af Auto Express

Volvo XC90 var valinn bíll ársins 2015 og jeppi ársins 2015 í flokki stórra jeppa á árlegri verðlaunaafhendingu Auto Express. Hinn margverðlaunaði Volvo XC90 hefur nú þegar selst í 44.000 eintökum en þess má geta að Volvo áætlaði að framleiða 50.000 eintök fyrsta árið svo það eru allar líkur á því að salan sigli fram úr markmiðum. „Verðlaun eins og Lesa meira →

Fréttatilkynning frá Brimborg vegna XC90

Margra mánaða bið bílaáhugamanna lauk í dag þegar Volvo afhjúpaði nýjan Volvo XC90. Mikil eftirvænting hefur verið eftir bílnum enda markar hann stór tímamót hjá Volvo. Volvo hefur á undanförnum mánuðum gefið út ýmsar upplýsingar um bílinn. Hann er til að mynda með fullkomnasta öryggisstaðalbúnaðinn á markaðnum og býður upp á samsetningu af afli, eyðslu og losun sem ekki hefur Lesa meira →

Ný XC90 njósnamynd og tækniupplýsingar

Það bíða allir spenntir eftir að nýji Volvo XC90 verði tilkynntur í október í París. Það hafa náðst nokkrar njósnamyndir í vetur og vor af bílnum þar sem verið var að prófa hann á snjó sem við birtum hér, og nú hafa náðst myndir af honum við hraðaprófanir. Þá hafa verið gefnar út nánari tæknilýsingar á vél bílsins og undirvagni. Lesa meira →

XC90 hættir framleiðslu í núverandi mynd

Þann 7. janúar 2002 rann fyrsti Volvo XC90 bíllinn af færibandinu. Nú, rúmum tólf árum síðar, hefur síðasta eintakið af þeirri kynslóð verið settur saman en alls hafa verið framleidd 636.143 eintök. Síðasti eintakið fer beint á Volvo safnið í Torslanda og undirbýr Volvo verksmiðjan að hefja framleiðslu á arftaka fráfarandi kynslóðar í janúar 2015. XC90 árgerð 2014. Volvo XC90 Lesa meira →