Vill frúin gulan Volvo?
Volvo hefur í gegnum tíðina birst okkur í mörgum góðum litum. Gulur er einn þeirra, en þeir eru þó fágætir hér á götum. Frúin góða uppljóstraði því nýlega upp að það væri hennar draumur að eignast gulan bíl. Ritstjórinn hér fór því að hugsa málið og athuga hvað væri í boði. Sumir hafa hreinlega málað gamla bíla gula, aðrir greitt Lesa meira →