Team Volvo sigraði flokk blandaðra liða í WOW Cyclothon 2016
Það voru 92 lið sem kepptu í B-flokki 10 manna liða og þar af voru 60 blönduð lið, karla og kvenna, í WOW Cyclothon 2016. Team Volvo stóð uppi sem sigurvegari blandaðra liða og það var svo lið World Class sem landaði öðru sætinu og Team Sana frá Akureyri því þriðja. Þess má geta að Team Volvo lenti í fjórða Lesa meira →