Team Volvo sigraði flokk blandaðra liða í WOW Cyclothon 2016

Það voru 92 lið sem kepptu í B-flokki 10 manna liða og þar af voru 60 blönduð lið, karla og kvenna, í WOW Cyclothon 2016. Team Volvo stóð uppi sem sigurvegari blandaðra liða og það var svo lið World Class sem landaði öðru sætinu og Team Sana frá Akureyri því þriðja. Þess má geta að Team Volvo lenti í fjórða Lesa meira →

Team Volvo í WOW Cyclothon 2016

Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu Lesa meira →