Tilrauna herbíll frá Volvo

Þessi einstaki Volvo er aðeins til í einu eintaki en bíllinn var tilraunabíll með original yfirbyggingu, ætlaður sem sambandsbíll, allir aðrir voru opnir, stundum með veltigrind og digra fallbyssu/sprengjuvörpu til að granda skriðdrekum, þar af nafnið “Panserjeger” meðan Volvo nafnið var L-3304, en sem sagt afbrigði af L-3314/C202.

Myndin er tekin í Norgi við Kristiansand.

11751757_10152844623257315_3528672625787532154_n

Mynd : Kristján Eyfjörð Hilmarsson.

 

Comments are closed.