Tilraunabíll fyrir kínamarkað frá Volvo Posted on 25/07/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Þessi glæsilegi Volvo var framleiddur sem tilraunabíll fyrir kínamarkað og átti að vera tímalaus klassísk fyrir kínverja sem vildu lúxus. Bíllinn gekk undir nafninu Volvo Universe Concept. Smellið hér.