This gallery contains 1 photo.
Hvernig ætli sé að fara yfir hálendið á þessum breytta Volvo 740?
volvoklubbur.is #Stofnað 2013
This gallery contains 1 photo.
Hvernig ætli sé að fara yfir hálendið á þessum breytta Volvo 740?
This gallery contains 1 photo.
Volvo PV444 varð 70 ára í fyrra. Bíllinn vakti fyrst mikla athygli á sýningu í Stokkhólmi þann 1. september 1944, þar sem 150.000 manns komu að skoða bílinn á 10 dögum.
This gallery contains 17 photos.
Það voru 8 Volvo bílar sem keyrðu frá Reykjavík í Borgarnes um helgina á árlegum rúnti á Bifhjóla- og fornbílasýningu Fornbílafjelags Borgarfjarðar og Rafta. Við bættust 4 bílar úr Borgarfirði sem tóku rúnt frá Baulu, og þrír til viðbótar sem ekki er vitað hvaðan komu. Alls 15 volvo bílar sem sameinuðust á svæðinu í blíðviðri. Flottur viðburður á vegum Volvoklúbbs Lesa meira →
Skúrinn er nýr liður hérna á síðunni og munum við reglulega heimsækja bílskúra landsins þar sem verkefnið er Volvo tengt. Þeir sem liggja á skemmtilegum verkefnum og vilja deila því með okkur mega endilega senda okkur póst á postur@volvoklubbur.is, merkt Skúrinn. Skúrinn heimsækir að þessu sinni Benedikt Arnar, en hann vinnur nú að nokkuð óvenjulegu en afar áhugaverðu verkefni. Við Lesa meira →
This gallery contains 22 photos.
Hér má sjá samanburð á Volvo C30 og Volvo 1800 ES. Eins og sést á myndunum er sterkur svipur á þessum bílum. Myndirnar eru teknar 27. maí í Bandaríkjunum af Dan Tothill. Höfundarréttur mynda: Dan Tothill.
This gallery contains 40 photos.
Volvoklúbbur Íslands stóð fyrir sýningu á eldri bílum og afhendingu félagsskírteina í Brimborgarhúsinu um síðastliðna helgi. Fjölmargir gestir litu við og fengu sér vöfflu og komu meðal annars eigendur Brimborgar til að skoða sýninguna.
This gallery contains 49 photos.
Ljósmyndir frá sumarrúnti Volvoklúbbsins þann 24. apríl 2014.