Volvoferðin í Borgarnes

Gallery

This gallery contains 17 photos.

Það voru 8 Volvo bílar sem keyrðu frá Reykjavík í Borgarnes um helgina á árlegum rúnti á Bifhjóla- og fornbílasýningu Fornbílafjelags Borgarfjarðar og Rafta. Við bættust 4 bílar úr Borgarfirði sem tóku rúnt frá Baulu, og þrír til viðbótar sem ekki er vitað hvaðan komu. Alls 15 volvo bílar sem sameinuðust á svæðinu í blíðviðri.  Flottur viðburður á vegum Volvoklúbbs Lesa meira →

Skúrinn: Volvo 240 V8

Gallery

Skúrinn er nýr liður hérna á síðunni og munum við reglulega heimsækja bílskúra landsins þar sem verkefnið er Volvo tengt. Þeir sem liggja á skemmtilegum verkefnum og vilja deila því með okkur mega endilega senda okkur póst á postur@volvoklubbur.is, merkt Skúrinn. Skúrinn heimsækir að þessu sinni Benedikt Arnar, en hann vinnur nú að nokkuð óvenjulegu en afar áhugaverðu verkefni. Við Lesa meira →