Uppboð hefst á einstöku Volvo vöfflujárni

Volvoklúbbur Íslands stendur fyrir uppboði á einstöku Volvo vöfflujárni sem hefur verið flutt inn til landsins frá Noregi.

Uppboðið fer fram á netinu og hefst kl. 12, föstudaginn 25. apríl og líkur kl. 12, laugardaginn 26. apríl. Vöfflujárni er glænýtt og ónotað og í umbúðum.

Reglur:

  • Lágmarksboð er 20.000 kr. sem er kostnaðarverð.
  • Hægt er að bjóða með því að skrifa comment í frétt á Facebook síðunni og senda póst á postur@volvoklubbur.is
  • Klúbburinn áskilur sér rétt að hafna öllum tilboðum.

Úrslit verða tilkynnt á netinu. Haft verður samband við hæstbjóðenda að loknu uppboði. Greiðsla þarf að hafa borist 24 klst. eftir að uppboði líkur.

WP_000193 WP_000194

Comments are closed.