Uppfærð afsláttarkjör hjá Orkunni

Volvofélagar fá nú meiri afslátt hjá Orkunni samkvæmt nýju samkomulagi. Afslátturinn er nú 11 kr. Hjá Orkunni (fyrir utan lægstu stöðvarnar þrjár þar sem afsláttur gildir ekki). Ein króna af hverjum lítra rennur til Volvoklúbbs Íslands.

Skrifa þarf volvo í reitinn hópur í umsóknarferli. Hægt er að sækja um aðild á Orkan.is.

Comments are closed.